Nútíminn

Afroman kýlir konu niður á sviði

Tónlistarmaðurinn Afroman var handtekinn í gær eftir að hann kýldi niður konu sem fór óleyfi upp á sviðið á tónleikum hans í borginni Biloxi. Afroman...

Jimmy Fallon segir bestu bransasögu allra tíma

Skemmtiþátturinn Saturday Night Live varð 40 ára á dögunum. Af því tilefni var sýndur sérstakur viðhafnarþáttur þar sem stjörnurnar rifjuðu upp gamla takta. Eins og...

Friðrik Dór syngur bakraddir með Maríu í Eurovision

Friðrik Dór Jónsson, sem hafnaði í öðru sæti í Söngvakeppninni Sjónvarpsins á laugardagskvöld með lagið Once Again, syngur bakraddir í sigurlaginu Unbroken með Maríu Ólafsdóttur...

Sex hlutir sem Skrillex gerði hér á landi

Bandaríski danstónlistarmaðurinn Skrillex kom fram á Sónar Reykjavík í Hörpu um helgina. Tónleikarnir þóttu vel heppnaðir og hann skemmti sér vel hér á landi. Svo...

Roadhouse fagnar afmæli með vöffluborgara

Veitingastaðurinn Roadhouse verður þriggja ára á mánudaginn og ætlar að fagna afmælinu með nýjum hamborgara. Hann kallast einfaldlega Halelúja og í staðinn fyrir brauð...

John Oliver tæklar tóbakið: Fjórir Marlboro-menn dáið úr sjúkdómum tengdum tóbaksneyslu

Þetta er stórkostleg fréttaskýring frá okkar manni, John Oliver í þættinum Last Week Tonight. Oliver tekur fyrir tóbaksiðnaðinn í nýjasta þætti sínum, sem Stöð 2...

Mögnuð stikla úr verki sem verður á sýningu Bjarkar í MoMA

Í byrjun mars opnar yfirlitssýning um feril Bjarkar Guðmundsdóttur í Nýlistasafninu í New York, eða MoMA. Hér fyrir neðan má sjá stiklu úr verki...

Ólafur segir bankageirann blóraböggul stjórnvalda

Ólafur Ólafsson sakar stjórnvöld um að gera bankageirann að blóraböggli fyrir eigin mistök. Ólafur var í síðustu viku dæmdur fjögurra og hálfs árs fangelsi...