Nútíminn

Farandverkafólki greitt fyrir að mæta á leiki í Katar

Heimsmeistaramótið í handbolta hefst í Katar 15. janúar. Gríðarleg uppbygging á íþróttaaðstöðu hefur staðið yfir í landinu undanfarin ár og hafa framkvæmdirnar kostað þúsundir...

Mario Balotelli daðrar við íslenskar stelpur

Mario Balotelli hefur verið meiddur undanfarið en hann virðist engu að síður halda sér uppteknum. Spjall hins litríka Balotelli, framherja Liverpool, við tvær íslenskar stúlkur...

Katar bauð 20 íslenskum stuðningsmönnum á HM í handbolta

20 íslenskir stuðningsmenn karlalandsliðsins í handbolta eru á leiðinni á heimsmeistaramótið í Katar í boði þarlendra mótshaldara. Mótið hefst í Katar 15. janúar. Þetta...

Tættu í sig flutning Ásgeirs Trausta

Þau Freyja Reynisdóttir og Arnar Ómarsson hafa tætt í sig flutning Ásgeirs Trausta og birt myndband af því, svokallað „shred“ á Youtube. Tætingsmyndbönd, eða shred, eru...

Efnahagsráðgjafi Sigmundar sonur biskups Íslands

Eins og RÚV greindi frá á dögunum óskaði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra eftir bréfi frá Agnesi M. Sigurðardóttur biskup um fjárveitingar til Þjóðkirkjunnar. Í...

Milljónatekjur af áramótaskaupinu

Auglýsingatekjur dekka um þriðjunginn kostnaðarins við áramótaskaup Sjónvarpsins. RÚV hefur engar tekjur af vörulaumi, eða product placement, þar sem slíkt stangast á við fjölmiðlalög samkvæmt...

Karl Kennedy sendir skilaboð til Íslendinga

Eins og Nútíminn greindi frá fyrstur fjölmiðla þá er ástralski leikarinn Alan Fletcher væntanlegur til landsins í vikunni. Hann hefur verið reglulegur gestur á skjám...

Ótrúleg upprisa selfí-stangarinnar

Þúsundir selfí-stanga seldust á Íslandi á síðasta ári. Uppfinningin er ekki ný af nálinni og umfjöllun um hana má finna í bók frá 1995...