Nútíminn

Sárþjáðir maraþonhlauparar á heimleið

Mannslíkaminn er ekki hannaður til að hlaupa rúmlega 42 kílómetra í einu, þó sumir fari létt með það. Þetta myndband frá dagblaðinu New York Times...

Þorsteinn Guðmunds með námskeið í uppistandi

Grínistinn Þorsteinn Guðmundsson ætlar að halda námskeið í uppistandi í nóvember. Aðeins tíu komast að á námskeiðinu og verður valið úr umsóknum í þeim...

Yfirlýsing frá blaðamönnum DV: Úttektin illa unnin

Blaðamenn DV hafa sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar fréttar Morgunblaðsins um úttekt um DV og DV.is. Í umfjöllun Morgunblaðsins segir að DV og dv.is fái...

Skjalið var falsað: Safnplata væntanleg frá Beyoncé

Í gær greindi Nútíminn frá dularfullu skjali sem ferðaðist um netið og virtist sýna upplýsingar um næstu plötu Beyoncé. Nú hefur komið í ljós að upplýsingarnar...

Öll skiptin sem Kramer stal mat af Jerry

Ó, Cosmo. Hinn kostulegi Cosmo Kramer stal mikið af mat úr ísskáp Jerry Seinfeld. Myndband sem sýnir hvert einasta skipti sem Kramer biður um eða...

Þungavigtarmaður stýrir upptökum á nýrri plötu Of Monsters and Men

Upptökustjórinn Rich Costey stýrir upptökum á nýrri plötu Of Monsters and Men ásamt meðlimum hljómsveitarinnar. Upptökurnar hófust í gær og fara fram í hljóðverinu...

Kvikmynd um Steve Jobs í uppnámi: Christian Bale hættur við

Handritshöfundurinn Aaron Sorkin lýsti yfir á dögunum að Christian Bale myndi leika Steve Jobs í væntanlegri kvikmynd um Apple forstjórann. Bale er hins vegar...

DV vakti virka í athugasemdum

Lagt er til að Facebook-kommentakerfi DV.is verði lokað þegar blaðamenn eru ekki á vakt, í úttekt sem stjórn DV fól almannatengslafyrirtækinu Franca að vinna...