Nútíminn

Fjarvera Stefáns Karls felldi Latabæ

Hætt hefur verið við 12 sýningar af söngleiknum Ævintýri í Latabæ. Þetta gerist í kjölfarið á því að leikarinn Stefán Karl Stefánsson hélt til...

Þorsteinn ruglaðist og Einar spilaði undir á bjölluna

Það er stundum fjör á Alþingi, eins og myndbandið hér fyrir neðan sýnir. Þor­steinn Sæ­munds­son, þingmaður Fram­sókn­ar­flokks­ins, hóf í dag ræðu um laga­frum­varp iðnaðar- og viðskiptaráðherrra...

Vélmenni aðstoða fólk í byggingavöruverslunum

John Oliver er engum líkur. Þátturinn hans, Last Week Tonight er pínu líkur The Daily Show en samt einstakur á sinn hátt. Allavega einstaklega...

Þrívíddarmyndir af byggingum sem aldrei risu

Í bókinni Reykjavík sem ekki varð eftir Önnu Dröfn Ágústsdóttur og Guðna Valberg er kafað ofan í skipulagssögu höfuðborgarinnar og dustað rykið af ýmsum...

Mótmælin í beinni: Fjöldi fólks á Austurvelli

Mótmæli gegn aðgerðum ríkisstjórnarinnar hófust á Austurvelli klukkan 17. Rúmlega 6.500 manns höfðu boðað komu sína í gegnum Facebook en sérstök áhersla var lögð á...

Dularfullt skjal ferðast um netið: Ný plata væntanleg frá Beyoncé?

Dularfullt skjal sem virðist sýna upplýsingar um næstu plötu Beyoncé ferðast nú um netið. Ekkert heyrist frá fulltrúum söngkonunnar og óvíst er hvort um...

Söngvari Static-X látinn

Wayne Static, söngvari þungarokkhljómsveitarinnar Static-X, er látinn. Hann var 48 ára gamall. Static lést á laugardaginn samkvæmt Morgan Renken, sem starfaði með hljómsveit hans í...

Emma Watson tileinkar dauðum hamstri verðlaun sem listamaður ársins

„Hvíl í friði, Millie. Þetta er fyrir þig.“ Svona endaði ræða bresku leikkonunnar Emmu Watson þegar hún tók við Britannia verðlaununum sem listamaður ársins á verðlaunahátíð BAFTA...