Nútíminn

Geimskutla Richards Branson sprakk

SpaceShipTwo, geimskutla auðkýfingsins Richards Branson sprakk í prufuflugi yfir Mojave-eyðimörkinni í Kaliforníu í dag. Annar flugmaðurinn lést og hinn er alvarlega slasaður samkvæmt frétt...

„Lekið af innanbúðarmanni sem var í nöp við okkur“

„Þetta er eftir að allt fór til helvítis.“ Þetta sagði tónlistarmaðurinn og fótboltamaðurinn Jón Ragnar Jónsson um Landsbankalagið Gildin okkar í spjallþætti Loga Bergmann í...

Rithöfundur spilar handbolta í Lundúnum

Rithöfundurinn Halldór Armand sendi nýlega frá sér bókina Drón. Halldór býr í Lundúnum og spilar þar íþrótt sem hefur hingað til ekki átt upp...

Sex stórfurðulegar útgáfur af sexí hrekkjavökubúningum

Hrekkjavakan er í dag og í kvöld hópast bandarísk ungmenni út að sníkja sælgæti af nágrönnum sínum. Hér á landi verða ófá hrekkjavökupartí haldin í...

Skuldaleiðréttingin: Niðurstöður birtar á mánudag

Stóri dagurinn nálgast. Niðurstaða skuldaleiðréttingar ríkisstjórnarinnar verður birt á mánudag, samkvæmt heimildum Nútímans. Frosti Sigurjónsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar, segir í athugasemd við umfjöllun Kjarnans að höfuðstóll...

Sviðsettu hryðjuverkaárás á Ísland

Íslendingar voru á meðal þátttakenda í umfangsmikilli heræfingu á vegum Nato á dögunum þar sem hryðjuverkaárás var sviðsett. Níu þjóðir tóku þátt í æfingunni sem var...

Símum rignir yfir Hafþór Júlíus

Það er greinilega gott að vera stór og sterkur ef maður er áhugamaður um snjallsíma. Kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson birti þessa mynd á Instagram í...

Erpur Eyvindar og Arna Playboy í Drekasvæðinu

Tökur á sketsaþættinum Drekasvæðinu hófust í byrjun október og stóðu í þrjár vikur. Tökutímabilin eru tvö og það seinna hefst í lok janúar. Þættirnir...