Nútíminn

Slær á orðróminn: B5 ekki á leiðinni úr Bankastræti

Þrálátur orðrómur hefur verið um að forsvarsmenn 66°Norður vilji stækka verslun sína í Bankastræti 5 inn í rýmið þar sem skemmtistaðurinn B5 er til...

Björn Bragi og Dóri DNA stýra Snapchatti Nova

Fyrirtæki víða um heim eru byrjuð að nýta sér Snapchat til að koma skilaboðum til núverandi og verðandi viðskiptavina og í dag bættist Nova...

Sykur gefur nýja lagið sitt

Hljómsveitin Sykur hefur sent frá sér lagið Strange Loop. Hægt er að hala laginu niður ókeypis á vefsíðu Sykurs. Nútíminn hafði samband við Halldór Eldjárn, einn...

„Eina sem dugar á svona menn er að láta buffa þá“

Reynir Traustason vinnur nú að bók þar sem hann gerir upp ferilinn. Sagan nær til 1983 þegar hann varð fréttaritari DV á Flateyri. Svo er...

Læknar í verkfall: „Okkur þykir þetta leitt“

Verkfall lækna hefst í dag en þetta er í fyrsta skipti sem læknar á Ísland leggja niður störf til að knýja á um bætt...

Trendsetterinn tekur bloggara fyrir: „Hvorki fyndið né fallegt“

Uppfært: Trendsetterinn biðst afsökunar og hættir að blogga. -- Huldubloggarinn Trendsetterinn hefur vakið talsverða athygli undanfarna daga. Bloggið er einskonar skopstæling á tískubloggum, sem eru afar vinsæl...

Fann Guð eftir björgun úr Laxá á Ásum

„Ég vissi að ég væri ekki að fara að deyja. Sem er kannski ótrúlegt, að vera fastur í bíl á hvolfi, að drukkna en...

Jim Carrey dansar Chandelier

Myndbandið við lagið Chandelier með Siu hefur vakið verðskuldaða athygli. Fjölmargir gert eigin útgáfu af myndbandinu, t.d. leikkonan Lena Dunham og spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel. Jim Carrey er...