Nútíminn

„Ef Jón Baldvin er ósáttur má hann senda mér erótískt bréf“

Ofbeldi gegn konum er í forgrunni í Kötu, nýjustu skáldsögu Steinars Braga. Samkvæmt vef forlagsins er Kata saga um glæp og eftirköst hans, um óskiljanlega...

Topp 11: Orð sem grunnskólakrakkar eiga að þýða

Tungu­mála­kenn­ar­ar á Norður­landi vestra gera al­var­leg­ar at­huga­semd­ir við sam­ræmt könn­un­ar­próf í ensku sem haldið var á yf­ir­stand­andi haustönn. Telja þeir það ekki hafa verið...

Syngur 20 útgáfur af Thriller: Frá Spice Girls til Cannibal Corpse

Eftirhermusnillingurinn Anthony Vincent er í Hrekkjavökustuði. Vincent hefur flutt Michael Jackson-smellinn Thriller á 20 mismunandi vegu, frá Spice Girls til Cannibal Corpse. Þetta er eiginlega ótrúlegt....

Jón Jónsson syngur á íslensku: Plata í nóvember

Tónlistarmaðurinn Jón Ragnar Jónsson stefnir á að senda frá sér aðra plötu sína í lok nóvember. Fyrsta plata Jóns sló í gegn. Jón Jónsson birti...

Tók upp grínmyndbönd á meðan eiginkonan fæddi barn

Poppstjarnan Robbie Williams bjó til furðulega seríu af myndböndum á meðan Ayda Field, eiginkona hans, kom barni þeirra í heiminn. Williams söng og dansaði og...

Trendsetterinn biðst afsökunar — hættir að blogga

„Kannski gekk grínið of langt með tímanum, hætti að vera fyndið og varð í staðinn særandi. Höfundi Trendsettersins finnst það miður og vill hann...

Russell Brand tekur fjölmiðla í gegn

Breski leikarinn og grínistinn Russell Brand tekur fjölmiðla í gegn vegna umfjöllunar um breytt útlit Renée Zellweger. Nútíminn er ekki saklaus og birti ekki eina,...

John Oliver tæklar sykuriðnaðinn

Það er svolítið síðan við birtum brakandi ferskt innslag frá John Oliver og félögum í þættinum Last Week Tonight. Hrekkjavakan er að bresta á vestanhafs,...