Nútíminn

Fjárfestar hámuðu í sig pödduprótínstykkin

Eins og Nútíminn greindi frá um helgina kynntu frumkvöðlarnir Búi Aðalsteinsson og Stefán Thoroddsen, frá BSF Productions, prótínstykkið Crowbar á sérstökum fjárfestadegi á vegum Startup Reykjavík í höfuðstöðvum...

Tölvuþrjótur dreifir nektarmyndum af stjörnunum

Mikið magn stolinna mynda af Hollywood-stjörnum var dreift um netheima í gær og í nótt. Á meðal þeirra voru nektarmyndir af Óskarsverðlaunaleikkonunni Jennifer Lawrence en...

Fékk eins bréf og Tobba frá trúarofstækismanni

Eins og Nútíminn greindi frá í síðustu viku fengu nýbökuðu foreldrarnir Tobba Marinós og Karl Sigurðsson, sambýlismaður hennar, bréf frá trúarofstækismanni sem vildi minna á...

Nýtt upphaf Stefáns Eiríks á Twitter

Stefán Eiríksson tekur við sem sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar í dag en um leið tekur Sigríður Björk Guðjónsdóttir við sem nýr lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins. Stefán er virkur...

Fékk sprautunál í póstkassann í Kópavogi

„Ég hefði ekki viljað að ólétta konan mín færi að sækja póst og myndi stinga sig á þessu,“ segir Kópavogsbúinn Sindri Vest. Sprautunál var skilinn...

41 þúsund manns í fyrstu vikunni

Nútíminn fór í loftið á mánudaginn í síðustu viku og á sunnudagskvöld höfðu fleiri en 41 þúsund notendur heimsótt vefinn. Móttökurnar hafa farið fram...

Gera orkustykki úr skordýrum

Frumkvöðlarnir Búi Aðalsteinsson og Stefán Thoroddsen frá BSF Productions kynntu prótínstykkið Crowbar á sérstökum fjárfestadegi á vegum Startup Reykjavík í höfuðstöðvum Arion banka í Borgartúni...

Leigubílstjóri í darraðardansi í Kópavogi

Mikil úrkoma er á höfuðborgarsvæðinu og hefur slökkviliðið ekki undan að sinna útköllum frá fólki þar sem víða hefur flætt inn í hús. Vísir greinir...