Nútíminn

Sláandi niðurstöður mjög alvarlegrar rannsóknar á flippuðu kosningamyndbandi Sjálfstæðisflokksins

Kosningamyndband Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi spyr fleiri spurninga en það svarar. Á yfirborðinu virðist um strangheiðarlega upptöku á óhappi oddvitans og bæjarstjórans Ásgerðar Halldórsdóttur að...

Ungir Sjálfstæðismenn máttu ekki klæðast landsliðsbúningnum og lituðu þá því svarta

Ungir Sjálfstæðismenn á Akureyri hafa látið lita íslenska landsliðsbúninginn svartan á auglýsingum sínum á Facebook fyrir kosningarnar á laugardaginn. Óheimilt er að nota búninginn...

Gísli Pálmi sendir óvænt frá sér stuttskífu

Rapparinn Gísli Pálmi hefur sent frá sér stuttskífuna Frost. Platan inniheldur fimm lög og er að finna á Spotify. Gísli hefur látið lítið fyrir sér...

Simmi Vill segist margoft hafa reynt að sættast við Skúla: „Hefur tekið mikið á alla í kringum mig“

Kaupsýslumennirnir Sigmar Vilhjálmsson og Skúli Gunnar Sigfússon, kenndur við Subway, mætast í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag þegar aðalmeðferð fer fram í máli Sjarms og...

Súrrealískt viðtal við þrítuga manninn sem var dæmdur til að flytja út frá foreldrum sínum

Hinn þrítugi Michael Rotondo var í gær dæmdur til að flytja frá heimili foreldra sinna, eftir stutta baráttu fyrir dómstólum. Foreldrar hans höfðu beðið hann...

Ármann gagnrýnir Katrínu fyrir að gagnrýna launahækkun sína: „Allt hennar fólk tók þessi laun“

Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi, gagnrýndi forsætisráðherra fyrir að gagnrýna launahækkun sína þegar hún þáði sjálf háa launahækkun árið 2016. Þetta kom fram í...