Nútíminn

Hafþór Júlíus í reiptogi við jarðýtu í nýrri auglýsingu

Kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson fer í reiptog við jarðýtu í nýrri auglýsingu frá vinnuvélaframleiðandanum Cat. Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan. Í auglýsingunni hefur hópur...

Samgöngustofa sendir börnum og foreldrum geisladisk, foreldrar leita að svokölluðum „geislaspilurum“

Samgöngustofa hefur sent sjö ára börnum og foreldrum þeirra sérstaka hljóðbók um umferðaröryggi. Hljóðbókin er send út á geisladiski en á tímum Spotify og...

Sia sendir frá sér nýjan smell, upprunalega samið fyrir Adele

Tónlistarkonan Sia hefur sent frá sér fyrsta lagið af væntanlegri plötu, This is Acting. Lagið heitir Alive og var upprunalega samið fyrir Adele, sem...

Taylor Swift söng Don’t Want a Miss a Thing með Steven Tyler og gjörsamlega negldi það

Rokkstjarnan Steven Tyler, söngvari Aerosmith, steig óvænt á svið með Taylor Swift á tónleikum hennar í Nashville á föstudag. Tyler og Swift tóku saman lagið...

Kvikmyndin Þrestir valin besta myndin á kvikmyndahátíðinni San Sebastian

Kvikmyndin Þrestir, eftir Rúnar Rúnarsson, hlaut rétt í þessu Gullnu skelina, The Golden Shell, sem eru aðalverðlaun San Sebastian kvikmyndahátíðarinnar. Rúnar veitti verðlaununum viðtöku við hátíðlega...

Einhvern veginn svona myndi Justin Bieber hljóma á íslensku

Í vikunni kvöddum við poppstjörnuna Justin Bieber. Dúettinn Vaginaboys hefur ákveðið að gera viðskilnaðinn aðeins auðveldari með því að breiða yfir lagið What Do...

Variety spáir því að Hrútar verði tilnefnd til Óskarsverðlauna

Tímaritið Variety spáir því að kvikmyndin Hrútar verði tilnefnd til Óskarsverðlauna í flokknum besta erlenda myndin. Þetta kemur fram í umfjöllun á vef tímaritsins...