Myndband: Nicole Kidman vakti athygli á heimilisofbeldi í magnaðri ræðu þegar hún tók við Emmy verðlaunum

Auglýsing

Leikkonan, Nicole Kidman vann í gærkvöldi Emmy verðlaun fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Big Little Lies. Nicole nýtti tækifærið í þakkarræðu sinni til að vekja athygli á heimilisofbeldi.

Þættirnir Big Little Lies sem hún hlaut verðlaunin fyrir voru sigursælir á hátíðinni en hún leikur einmitt fórnarlamb heimilisofbeldis í þáttunum.

„Heimilsofbeldi er algengara en við leyfum okkur að horfast í augu við,“ sagði hún meðal annars í ræðu sinni sem sjá má í spilaranum hér að ofan.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram