Twitter lét Fréttablaðið heyra það vegna #bikinigate: „Veit einhver hvar ég get fengið hnefastór vínber?“

Auglýsing

Í Fréttablaðinu í gær mátti finna ráðgjöf fyrir konur fyrir sumarið um hvernig þær geta litið vel út í bikiníi. Þar er konum meðal annars bent á það hvað gott sé að borða allt að þremur dögum áður en svokölluð bikinísýning fer fram og hvernig stellingum sé best að koma sér fyrir í til þess að fela sem best fitu og aukakeppi.

Greinin fór ekki framhjá Twitter samfélaginu en þar hefur fólk verið duglegt að gagnrýna hana og sumir hafa bent á að hún geti beinlínis verið skaðleg fyrir konur.

Sjá einnig: Bikiní-ráðgjöf Fréttablaðsins vekur athygli: Maginn helst sléttur ef borðuð er hnefafylli af mat í einu“

Margrét Erla Maack vakti athygli á greininni á Twitter

Auglýsing

Hnefaskammtar verða vinsælir í sumar

Nokkrir bentu á ártalið

Fólk er byrjað að nýta sér ráðin

Tökum manninn á Applebees til fyrirmyndar

Það er hægt að nota allskonar sand

Hér má sjá fleiri góð ráð

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram