Fyrstu skref FÍLSUNGA hafa heillað heiminn! – MYNDBAND

Myndband sem ljósmyndarinn Carole Deschuymere tók hefur svo sannarlega heillað heiminn – en í því má sjá fílsunga taka fyrstu skrefin sín.

Eitthvað segir manni að þetta bræði meira að segja hörðustu hjörtun!

Auglýsing

læk

Instagram