Hann eyddi 6 árum í að taka myndir af ÖLDUM – og þetta eru þær 10 flottustu!

Auglýsing

Matt Burgess er ljósmyndari frá Ástralíu. Hann hefur eytt sex árum í að ná myndum af hafinu. Og útkoman er hreint ótrúleg.

„Ég elska hafið – og að ná því á mynd – og mörgum skapbrigðum þess heillar mig í botn.“ segir Matt. „Áður en sólin rís á morgnanna finnst mér æðislegt að vera mættur til að ná sambandi hafsins og ljóssins.“

Hér fyrir neðan má sjá 10 flottustu myndirnar hans:

Auglýsing

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram