Hún er LÖGREGLUKONA í einu hættulegasta landi í heimi – Og er á uppleið á Instagram! – MYNDIR

Auglýsing

Í Brasilíu eru framin um 60 þúsund morð á hverju ári og Brasilía er talið eitt hættulegasta land í heimi.

Mari Ag var búin að eiga sér þann draum um að vera lögreglukona síðan hún var lítil stelpa og hún hefur ekki látið hættuna stoppa sig frá því að vera lögreglukona – og það í Rio de Janeiro.

Undanfarið þá hefur Mari vakið athygli á Instagram og hún er þar með 172 þúsund fylgjendur. Þar setur hún bæði myndir af sér úr vinnunni og líka frá hennar daglega lífi.

Auglýsing

Þetta starf er ekki fyrir hvern sem er. Bara í síðustu viku urðu tveir samstarfsfélagar Mari fyrir skotárás.

„Það er mikið um glæpi hérna og það er undir okkur komið að stoppa þá. Ég veit að þetta er hættulegt en þetta er það sem ég vil gera. Ég varð vitni af alls konar ljótum hlutum í hverfinu mínu þegar ég var að alast upp og þetta er eitthvað sem þarf að stoppa“. – Mari Ag

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram