Þegar maður er að reyna passa mataræðið og halda sér í formi getur verið erfitt að vita til þess hvað matur er fáránlega góður.
Þessi stelpa er í átaki með kærastanum sínum en er að svindla aðeins. Kærastinn er að finna mat útum allt hús sem hún hefur falið. Það fer ekkert framhjá honum!