Kanya er ekki með fætur – en lét drauminn um að verða undirfatamódel samt rætast! – MYNDIR

Auglýsing

Allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi sagði maðurinn, og eftir því mottói lifir hin 27 ára gamla Kanya Sesser frá Los Angeles.

Hún fæddist ekki með fætur og var yfirgefin sem ungabarn á tröppum musteris í Taílandi.

Auglýsing

Hún var ættleidd og foreldrar hennar fóru með hana til Bandaríkjanna. Kanya ferðast mest um á hjólabretti, en henni finnst það ekki hefta hana jafn mikið og hjólastóll gerir.

Hún starfar í dag sem undirfatamódel fyrir Volcom, Nike og Rip Curl Girl.

Kanya sýnir og sannar að módel þurfa ekki öll að líta eins út og það er svo sannarlega hægt að láta drauma sína rætast!

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram