Sanika lét BRJÓTA báða fæturna til að lengjast um 8 sentímetra! – MYNDIR

Auglýsing

Sanika Hussain hefur alla ævi þurft að kljást við mikla stríðni vegna hæðar sinnar en hún var aðeins 137 sentímetrar.

Hún þjáist af sjaldgæfum dvergvexti sem veldur því að útlimir hennar eru styttri en eðlilegt telst og var ekki greind með heilkennið fyrr en hún var 19 ára.

Ári síðar, þegar hún var 20 ára gömul ákvað hún að hefja 5 ára langt og sársaukafullt ferli þar sem fæturnir eru brotnir og járnstangir settar inn í þá, til þess að gera hana hærri í loftinu.

Auglýsing

Hún eyddi þremur árum rúmliggjandi meðan fæturnir jöfnuðu sig.

Þrátt fyrir þetta allt segist Sanika vera ánægð með ákvörðunina og að henni líði loksins vel i eigin líkama.

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram