Nokkrir einstaklingar keppast um að giska á hvort vara sé vegan eða ekki vegan í nýjasta myndbandinu frá vefmiðlinum kósý. Sjáðu myndbandið hér að neðan.

Sjá einnig: Bestu vinkonur svara spurningum um hvor aðra í skemmtilegu myndbandi frá kósý

Á boðstólnum var meðal annars mozzarella ostur, þurrkað nautakjöt og súkkulaðibitakökur.

- Auglýsing -