Ingólfur Stefánsson

Hér eru 11 geggjaðir sketsar úr Stelpunum

Gamanþættirnir Stelpurnar slógu fyrst í gegn hjá íslenskum sjónvarpsáhorfendum árið 2005 og voru gríðarlega vinsælir í nokkur ár. Stelpurnar hlutu tvívegis Eddu-verðlaunin fyrir leikið...

Vinir Leifs heiðruðu minningu hans

Leif Magnus Grétarsson Thisland sem lést af slysförum í Núpá í Sölvadal flutti til Vestmannaeyja 2011 til föðurfjölskyldu sinnar. Þar átti hann vini og...

Þegar Bubbi hitti Litlu Bubbana

Þrír ungir leikarar, þeir Baldur Björn Arnarsson, Gabríel Máni Kristjánsson og Hlynur Atli Harðarson, munu leika ungan Bubba Morthens í söngleiknum Níu líf sem...

Kvikmynd Elfars Aðalsteins verðlaunuð í Þýskalandi

Kvikmyndin End of Sentence, í leikstjórn Elfars Aðalsteins, fékk á dögunum sérstök dómnefndarverðlaun (Special Jury Awards) á 68 Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Mannheim-Heidelberg í Þýskalandi....

18 sagt upp hjá Samherja

Öllum átján skipverjum á línuveiðiskipi Samherja, Önnu EA 305, hefur verið sagt upp. Þetta kemur fram á vef Vís­is. Þar er haft eftir Smára Rúnari Hjálmtýssyni,...

Forgangsmál að koma í veg fyrir svifryksmengun á Akureyri

Hilda Jana Gísladóttir, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar á Akureyri tjáði sig um svifryksmengun á Akureyri á Facebook síðu sinni í dag. Hún segir dapurlegt að sjá...

Það sem ferðamenn ættu að forðast að gera á Íslandi – Myndband

Hrafnhildur Rafnsdóttir hefur vakið mikla athygli fyrir Youtube rás sína en þar er hún með yfir 150 þúsund fylgjendur. Í myndbandi sem hún sendi...