Bestu vinkonur svara spurningum um hvor aðra í skemmtilegu myndbandi frá kósý

Vinkonurnar Sara og Aníta svöruðu miserfiðum spurningum um hvor aðra í skemmtilegu myndbandi sem vefmiðillinn kósý birti á Youtube í dag. Sjáðu myndbandið hér að neðan.

Sjá einnig: Dæma um það hvaða smjatt sé mest pirrandi: „Jafn pirrandi og þegar þú ert með sólgleraugu á hausnum og hárið flækist í þeim“

Sara og Aníta kynntust í Menntaskóla en urðu bestu vinkonur í Háskóla. Það er töluverð pressa á þær að ná réttum svörum en ef þær klikka á spurningu þurfa þær að taka skot.

Sjáðu myndbandið

Auglýsing

læk

Instagram