Jada Pinkett Smith sniðgengur Óskarsverðlaunahátíðina, kallar eftir breytingum

Auglýsing

Leikkonan Jada Pinkett Smith hyggst hvorki mæta á né horfa á Óskarsverðlaunahátíðina í febrúar. Þetta kemur fram í myndbandi sem hún birti á Facebook-síðu sinni í morgun.

Martin Luther King Jr. dagurinn er haldinn hátíðlegur í Bandaríkjunum í dag á fæðingardegi frelsishetjunnar. Ástæðan fyrir því að Jada hyggst sniðganga verðlaunahátíðina er sú að enginn svartur leikari, leikkona eða leikstjóri er tilnefndur til Óskarsverðlauna í ár.

Í myndbandinu kallar Jada Pinkett Smith eftir breytingum. „Að þurfa að grátbiðja um viðurkenningu gerir lítið úr okkur,“ segir hún.

Sjáðu myndbandið hér fyrir neðan.

Auglýsing

We must stand in our power!We must stand in our power.

Posted by Jada Pinkett Smith on Monday, January 18, 2016

Auglýsing

læk

Instagram