Myndband: Svala Björgvins segir frá sjúklega vandræðalegu augnabliki þegar hún hitti Mark Wahlberg

Auglýsing

Söngkonan Svala Björgvinsdóttir sagði frá afar vandræðalegu augnabliki í stuttu viðtali sem birtast á Facebook-síðu Íslandsbanka. Sjáðu myndbandið hér að neðan.

Atvikið átti sér stað fyrir nokkrum árum í Los Angeles þegar hún hitti stórleikarann Mark Wahlberg og kynnti sig sjálfa sem Mark. „Ég get verið alveg heavy lúð,“ segir Svala. 

Hi! im Mark“

Bransasögur – Svala Björgvinsdóttir

Svölu Björgvinsdóttur þekkja flestir landsmenn. Hér segir hún okkur frá sínum ferli og hvað það skiptir miklu máli að vera maður sjálfur og fylgja sinni sannfæringu í því sem maður er að gera.

Posted by Íslandsbanki on Föstudagur, 26. október 2018

Auglýsing

læk

Instagram