Allar fréttir

„Við elskum þig pabbi“ – Breska konungsfjölskyldan heiðrar feður í tilefni alþjóðlega Feðradagsins

Alþjóðlegi Feðradagurinn er í dag, 16. júní og frægasta fjölskylda heims, breska konungsfjölskyldan, hélt upp á hann með tveimur hjartnæmum færslum á samskiptamiðlinum Instagram. Börn...

Átök á Víkingahátíð í Hafnarfirði – Myndir

Víkingahátíðin í Hafnarfirði fer nú fram á Víðisstaðatúni og þegar blaðamaður Nútímans kíkti á svæðið var blíðaskaparveður á hátíðinni. Hátíðin hófst fimmtudaginn 13. júní og...

Brynjar Níelsson segir að flón hafi stjórnað borginni seinustu 30 ár

Fyrrum alþingismaðurinn Brynjar Níelsson er þekktur fyrir meinfyndnar og hnyttnar færslur á Facebook og hann stóðst ekki mátið og skrifaði um 30 ára afmæli...

Skelfileg flóð á Íslendingaslóðum á Spáni eftir miklar rigningar undanfarna daga – Myndband

Miklar rigningar hafa geysað í mörgum héruðum Spánar undanfarna daga með þeim afleiðingum að flætt hefur um margar borgir og bæi. Costa Blanca svæðið og...
Spaghetti með camembert og beikoni

Spaghetti með rjómasoðnum camembert og beikoni

Þessi verður að öllum líkindum þinn nýji uppáhalds pastaréttur. Camembert osturinn bræddur við rjómann og svo stökka beikonið, himneskt! Hráefni fyrir c.a. 4 : 400-500...

„Það væri geggjað að vera fyrsti Íslendingurinn sem lætur ramma sig inn“

„Ég hef alveg spáð í því að taka Yakuza-hefðina og láta húðfletta sig. Setja húðina í ramma,“ segir flúrarinn Ólafur Laufdal í þættinum „Blekaðir“...

Heilbrigðiseftirlitið lokaði Gríska húsinu í kjölfar húsleitar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu framkvæmdi húsleit á veitingastað og heimili í miðborginni í gær. Um er að ræða veitingastaðinn Gríska húsið á Laugavegi. Samkvæmt heimildum...

Nokkrir veitingamenn með allt niðrum sig

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og Skatturinn fóru nýverið í sameiginlegt eftirlit á rúmlega tuttugu matsölustaði í umdæminu til að kanna hvort öll tilskilin leyfi væru...

Sérsveitin Ríkislögreglustjóra kölluð út vegna manns sem veifaði byssu fram af svölum

Sérsveit Ríkislögreglustjóra var kölluð út í gær þegar tilkynning barst um mann sem var að veifa skotvopni fram af svölum í Reykjavík. Við nánari...

Einfaldar kjúklinga pad thai núðlur sem bragð er af!

Hráefni: 120 gr hrísgrjónanúðlur 3 msk bragðlaus olía til steikingar 250 gr kjúklingur, skorinn í litla strimla 1/2 rauð paprika, skorin í mjóar ræmur ...
Lögreglan á Suðurnesjum fæst við ÓVENJULEG verkefni - "Við leitum að móður og barni sem eru í stroki"

Handteknir undir áhrifum með stolin skráningarnúmer og þýfi

Lögreglumenn stöðvuðu bifreið í Kópavogi í nótt en ökumaður hennar var grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Ekki leið á löngu þar til það...

S02E71 | „Microdóserar sem labba um berfættir“

https://www.youtube.com/watch?v=CtHB3d4wrfg Götustrákar Þessi þáttur er bannaður innan 18, fikniefnadjöflar, telegram, sterar, íslensk slagsmál, hvort myndiru frekar og skemmtilegt fólk segir skemmtilega hluti. Fáðu þér áskrift og sjáðu...

Fjölmargir minnast Róberts Arnar: „Einstakur tónlistarmaður“

Tónlistarmaðurinn og lífskúnstnerinn Róbert Örn Hjálmtýsson lést í gær en skyndilegt fráfall hans hefur vakið gríðarleg viðbrögð á samfélagsmiðlum þar sem hans er minnst...

Hættuleg loftgæði í Bláa lóninu í dag: Von á hundruðum gesta

Veðurstofa Íslands hefur varað við því að loftgæði í og við Bláa lónið séu mjög óholl í dag og fram eftir degi. Þrátt fyrir...

Heimsfrægur Óskarsverðlaunahafi brotnar niður í beinni: Er að missa húsið sitt og stutt í...

Kevin Spacey er á bjarmi gjaldþrots og hefur þurft að selja húsið sitt í Baltimore vegna mörg hundruð milljóna króna lögfræðikostnaðar. Þessi heimsfrægi leikari,...

Dómsmálaráðuneytið skammar fjármálaráðherra: „Pólitísk afskipti af rannsóknum sakamála eru til þess fallin að grafa...

Dómsmálaráðuneytið hefur sent frá sér tilkynningu þar sem ítrekað er tekið fram að hvorki ráðuneyti né ráðherra skuli hafi afskipti af því hvort eða...

Vinsælustu uppskriftir síðasta árs: Beikon-lauksulta með ostinum eða á hamborgarann!

Ein af vinsælustu uppskriftum síðasta árs er án efa ein ljúffengasta sulta sem hægt er að skella á hamborgarann eða bara njóta með góðum...
Vesturbæingar í SJOKKI eftir að maður hjólaði á konu - Hún var flutt á spítala og hjólreiðamenn spurðir ráða!

Hnífstunga í Súðavík: Fórnarlambið flutt með sjúkraflugi

Í gærkvöldi barst lögreglunni á Vestfjörðum tilkynning um að átök hafi brotist út í heimahúsi í Súðavík með þeim afleiðingum að einn var stunginn....

„Höfum einfaldlega ekkert í höndunum til að segja fyrir um lokin á þessum atburðum“

„Höfum einfaldlega ekkert í höndunum til að segja fyrir um lokin á þessum atburðum,“ segir Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði, um eldsumbrotin í...

S01E16 | Húðfletting eftir andlát?

https://www.youtube.com/watch?v=m-0Mo-1En6o Blekaðir Í þættinum fara þeir Dagur og Óli út um víðan völl og ræða meðal annars hvort þeir myndu húðflúra látið fólk, hvort húðflúrin geti...

Áfengið fór illa í marga í nótt: Tilkynningar vegna „fólks í annarlegu ástandi“

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nægu að snúast í gær frá klukkan 17:00 og til 05:00 í nótt en samkvæmt dagbók embættisins voru 45...

S02E33 | Traðkað á drengjum allsstaðar þessa dagana

https://www.youtube.com/watch?v=9KeQC4sf1GY Norræn karlmennska Karlmaður vikunnar er á sínum stað, fjölmörg mál sem snerta viðkvæma stöðu drengja í skólakerfinu, grímulaust karlahatur og af hverju þú ættir að...

S02E70 | „140 kílómetra hraða með tvær gellur í bílnum, þá er ég í...

https://www.youtube.com/watch?v=3t0q-zMw8sI Götustrákar Þéttpakkaður þáttur, glæpahornið, 5 lúðalegir hlutir og topp 5 sumar bangers. Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á...
Hallbjörn þurfti að taka AFASTELPUNA sína með til Reykjavíkur - En dóttir hans er bara 5 ára gömul!

Þótt sólin skín þá mega ekki allir bjóða upp á bjór utandyra: „Virðist víða...

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur undanfarna daga haft eftirlit með veitingastöðum og kannað sérstaklega hvort umræddir staðir hafi leyfi til útiveitinga. Með hækkandi sól vilja...

Skjávarpi á lygilegu verði: Er þetta plat eða perfect?

Tíminn líður hratt á gervihnattaöld. Það söng Gleðibankinn í Evróvisjón-keppninni árið 1986. Síðan þá hafa nokkrir lítrar af vatni runnið til sjávar og rúmlega...