today-is-a-good-day

Arnór Steinn Ívarsson

Ellefu ára synd loksins komin fram í sviðsljósið

Síðustu vikur hefur verið vinsælt að deila játningum og syndum sínum á Twitter, í ljósi þess að framtíð miðilsins er óljós, svo minnst sé...

„Farðu heim, E.T!“ – Taktískur geimveruleikur

Ef þig hefur einhvern tímann langað í leik þar sem þú getur skotið á óvin, tekið sirka hálftíma pásu áður en þú tekur næsta...

Ekki nóg að vinna leikinn

Markmiðið með flestum tölvuleikjum er að spila í gegn og sigra. Vondi kallinn í lokin er dauður, söguþráðurinn er kominn á enda og aðalpersónan...

Allt sem við vitum um God of War: Ragnarök

Stríðsguðinn Kratos lenti heldur betur með látum í júní 2018 þegar God of War endurræsingin kom út. Leikurinn fékk lof gagnrýnenda og spilenda og vann...

Sims 4 frír til að hita upp fyrir næsta leik

Fimmti leikurinn í Sims seríunni hefur verið staðfestur – leikurinn er í framleiðslu og boðar útgáfu á næstu árum. Þetta staðfesti framleiðandinn Maxis í...

Fleiri aðferðir til að græða pening á spilendum

Electronic Arts hefur verið eitt stærsta tölvuleikjafyrirtæki heims í mörg ár. Staðan kom ekki til þeirra óvart, fyrirtækið hefur lengi verið þekkt fyrir vafasöm...

Hundasamfélagið er versti hópur sem ég hef verið hluti af

Ég á rosalega erfitt með einn hóp á Facebook. Það eru ekki Hermenn Óðins, Sjomlatips, Beauty Tips, eða Stuðningsmenn Donald Trump á Íslandi. Neibb. Hundasamfélagið. Já, hópur sem er tileinkaður hundaeigendum og áhugafólki um hunda,...