Kristrún Heiða
Viltu lifa mannsæmandi lífi í framtíðinni? Kenndu barninu þínu á peninga
„Pabbi á enga peninga. Hann á bara kort,“ svaraði fjögurra ára dóttir mín þegar ég spurði af hverju hún væri að pakka inn fjórum...
Hreinskilin þakkarræða frá mögulegri móður ársins ????
Kynnir: Við höldum áfram með fjölskylduverðlaunin 2016. Hér rétt á eftir veitum við verðlaun fyrir besta frænda í aukahlutverki en nú er komið að...
Tuðfrítt uppeldi er málið
Foreldrar eru áhugasamir um tuðfrítt uppeldi. Við kynntum örnámskeið fyrir foreldra hér á síðunni fyrir nokkru síðan og vegna fjölda fyrirspurna hefur nú verið bætt...
Vetrarhlé er réttara orð, það eru ekkert allir í fríi
Á pappírunum segjumst við láta fjölskylduna ganga fyrir en í praxís leyfi ég mér að fullyrða að það er sjaldnast raunin. Fjölskyldufólk er almennt...
Viltu í alvörunni ekki að óskir barnanna rætist? Erum við eitthvað að ruglast?
Ég vil að við hættum einu. Hættum að kenna börnunum okkar að þau eigi að óska sér í hljóði. Til dæmis rétt áður en...
Níu ráð fyrir foreldra sem klúðra myndatökum, komdu nær og ekki segja síííís
Hvort sem þú ert með súperfínan snjallsíma eða æðislega flotta myndavél þá er auðvelt fyrir suma að klúðra myndatöku. Hér eru nokkrar vinsamlegar ábendingar frá...
12 gagnleg afmælisráð fyrir foreldra þar sem markmiðið er minni streita og meira stuð
Gefum okkur að barnið þitt sé ögn spenntara fyrir afmælinu sínu heldur en þú. Afmæli eru stórmál fyrir ákveðinn aldurshóp og við munum flest...
Mér finnst ég ekkert betri en aðrir. Samt geri ég meiri kröfur til mín en annarra
Það fara fram stöðug réttarhöld í hausnum á mér. Þar situr sakborningurinn ég undir ásökunum dómarans, sem er líka ég, um allskonar líklega og...