Kristrún Heiða

Á það að vera lotterí að fá dagforeldri fyrir barnið sitt?

Já, halló. Ég heiti Kristrún mig langar að koma barni á biðlista hjá þér? Er hann langur  ... já, vá alveg svona langur? (brestur í grát) Já, ég er...

Sjálfsstyrking, trúnó og tuðfrítt uppeldi fyrir foreldra

Foreldrar glíma við alls konar áskoranir í uppvexti barna sinna. Sumt er stórmál, annað smámál – en öll mál þarf að leysa. Örnámskeiðin eru...

Kitlar þig í sáðrásina? Spurði enginn, aldrei

Komum einu á hreint áður en lengra er haldið. Ef þú ætlar ekki að vera í herberginu þegar getnaður á sér stað þá áttu...

Hvernig hvet ég börnin mín til að standa sig vel í skóla? — sex góð ráð fyrir foreldra

Við leituðum til skólafólks og foreldra eftir leiðbeiningum um hvernig við getum stuðlað að vellíðan og góðum árangri barna okkar í námi. Þetta eru...

Fróðleikur fyrir flensufjölskyldur, nú segja þau að man-flu sé staðreynd

Umgangspestir eru næstum óumflýjanlegar þegar börn er á heimilinu. Þær leggjast af fullum þunga á fjölskyldur á þessum árstíma og foreldrar þurfa að vera reiðubúnir...

Algengar skýringar og afsakanir foreldra í tilf-formi, þér er óhætt að afrita þetta

Foreldrar eru upptekið fólk. Hér er samantekt yfir algengar skýringar og afsakanir sem foreldrar þurfa stundum að nota. Þetta gæti sparað þér tvær, þrjár mínútur ef...