Lára Halla Sigurðardóttir

Lára Halla er starfsmaður á Markaðsstofu Verkís. Hún er fyrrverandi blaðamaður á mbl.is og Nútímanum.

Alþýðufylkingin vill fá umboð frá Guðna forseta, fengu 575 atkvæði í kosningunum

Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, vill að Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, veiti flokknum umboð til myndun utanþingsstjórnar til að kom á jafnvægi og auknum...

Örskýring: Hvað er að gerast í Aleppo?

Um hvað snýst málið? Baráttan um borgina Aleppo í Sýrlandi, sem háð hefur verið síðustu fjögur ár, er á lokastigi. Stjórnarherinn er alveg að ná...

Styrkur ammóníaks of mikill hjá Brúneggjum, mega ekki taka inn nýja fugla

Brúnegg ehf. mega ekki flytja fleiri varphænur í framleiðsluhús sín að Teigi og Silfurhöll fyrr en loftgæði þar hafa verið bætt. Þetta kemur fram á...

Myndband: Níu ára stelpa stelur senunni þegar hún dansar af öllum krafti á fimleikasýningu

Níu ára stúlka stal senunni á árlegri jólasýningu fimleikadeildar Ungmennafélags Selfoss um helgina þegar hópur hennar flutti atriði sitt. Þegar lagið Everybody Dance Now hljómaði...