ragnartomas ragnartomas
11 góð rapplög um konur (í tilefni konudagsins)
Konudagurinn er haldinn hátíðlegur í dag, 21. febrúar. Í tilefni þess tókum við saman 11 lög sem rapparar hafa tileinkað konum (eða sem vegsama...
Nicki Minaj strítt vegna vaxdúkku
Gárungum á internetinu finnst ekki mikið til styttunar af Nicki koma en Nicki sjálf er ekki sammála - henni finnst þessi vaxstytta gífurlegur heiður,...
Child með dropp rétt fyrir jólin
Flík frá Child er sennilega til í fataskáp allra alvöru street wear perra í Reykjavík og því ættu umræddir perrar að gleðjast yfir því...
Tyler, The Creator með 34 milljón króna keðju
Tyler er búinn að vera að sporta nýrri sérsmíðaðri keðju sem keðju-legendið Ben Baller henti í fyrir hann - keðjan er í þema síðustu...
Talið er að Juice WRLD hafi tekið pillur áður en hann lést
Talið er að Juice WRLD hafi tekið of stóran skammt af óþekktum pillum til að sleppa við að vera handtekinn á flugvellinum í Chicago....
Hvað er besta rapp ársins?
Tíminn flýgur og framtíðarlega árið 2020 er handan við hornið - hvar eru flugbílarnir? Allaveganna, árslistar stóru tónlistarmiðlanna eru að detta inn um þessar...
Juice WRLD látinn
Samkvæmt slúðurvefnum TMZ er rapparinn Juice WRLD látinn.
Hann á að hafa hnigið niður á flugvelli í heimaborg sinni Chicago. Hann var fluttur á sjúkrahús...
Freddie Gibbs og Madlib brenna niður skrifstofur NPR fjölmiðlaveldisins
Sprelligosarnir Freddie Gibbs og Madlib gáfu fyrr á þessu ári út einu bestu plötu 2019, Bandana. Þeir mættu því galvaskir á skrifstofur NPR um...