Ritstjórn

„Konur eru sannarlega jafnokar karla“

„Það var dálítil áskorun fyrir mig þegar ég var beðin um að taka við sem formaður FKA, sem þá stóð fyrir Félag kvenna í...

Bára varð orðlaus í Krónunni: „Þetta kalla ég okur!“

Báru nokkurri brá heldur betur í brún þegar hún skellti sér í Krónuna á dögunum. Þar langaði hana til að kaupa snúða fyrir dóttur...

Hildur Eir um #metoo-byltinguna: „Ég veit að ég verð ekki vinsæl fyrir að segja þetta“

Hildur Eir Bolladóttir prestur blandar sér í umræðuna um #metoo-byltinguna og þá aðferðarfræði sem notuð er í byltingunni. Hún segist hafa hugsað þetta lengi...

Ragnar yfirlæknir segir inflúensuna „aðal­veiruna“ í dag: „Okk­ar aðal­vinna núna er in­flú­ens­an“

Ragn­ar Grím­ur Bjarna­son, yf­ir­lækn­ir barna­lækn­inga á Land­spít­ala, segir inflúensuna vera orðið stærra vandamál en Covid-19 hér á landi. Fjöldi barna hefur lagst inn á...

Þetta eru laun Söru Bjarkar í kvennaboltanum

Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins og leikmaður Lyon í Frakklandi, er með 2,6 milljónir króna í mánaðarlaun. Á ári fær hún því rúma...

Þórey vaknaði upp á geðdeild: „Ég var orðin svo hrædd við hann“

„Ég var orðin svo hrædd við hann og endaði í geðrofi, efn­in löngu búin að svíkja mig og lík­am­inn að gefa sig,“ seg­ir Þórey...

Icelandair fellir niður grímuskyldu í dag – Áfram grímur til Ameríku

Íslenska flugfélagið Icelandair hefur tilkynnt að farþegar þurfa ekki lengur að bera grímur í flugvélum félagsins, frá og með deginum í dag. Áfram þarf...