Ritstjórn

Nútíminn býður í nostalbíó – Viltu vinna frímiða á Grease?

Hin sívinsæla söngva- og dansmynd Grease frá 1978 er mörgum í fersku minni en þar fóru Olivia Newton-John og John Travolta á kostum og...

Nökkvi Fjalar með nýtt sviðslistanafn

„Ég er kallaður Nikki hérna úti. geta ekki borið fram Nökkvi jafn vel og Íslendingarnir þannig að Nikki hefur verið gælunafnið mitt hérna...

Á ótryggðum bíl með fíkniefni í fórum sínum

Tuttugu mínútur í tvö stöðvaði Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ökumann sem grunaður er um akstur undir áhrifum vímuefna. Maðurinn reyndist vera á ótryggðum bíl og...

Dragon Ball sigraði Beast – Stórmynd Baltasars í öðru sæti

Spennumyndin Beast í leikstjórn Baltasars Kormáks var frumsýnd í Bandaríkjunum á föstudag og er í öðru sæti eftir frumsýningarhelgina. Það var teiknimyndin Dragon Ball...

Skemmtilegustu tístin: „Fólkið sem aldrei gerir mistök er fólk sem gerir ekki neitt“

 https://twitter.com/sigridurast/status/1561063134693130241https://twitter.com/VilhelmNeto/status/1561406080541925377https://twitter.com/Kisumamma/status/1559158315044700165https://twitter.com/villiljos/status/1561372949030096896https://twitter.com/PixelRambo/status/1561343317694156801https://twitter.com/TeddiLeBig/status/1561272017596325889https://twitter.com/Lenyarun/status/1559611803629395969https://twitter.com/Ziggi92/status/1560991649198706688https://twitter.com/TommiValgeirs/status/1561636372812791809https://twitter.com/birtabjoss/status/1559914180064514048https://twitter.com/TomasJohannss/status/1561390694463410177https://twitter.com/naglalakk/status/1561022874789576705https://twitter.com/Jon_Gnarr/status/1561428441374887936https://twitter.com/karenoskkr/status/1561091243916107779https://twitter.com/elisabet0rmslev/status/1561359988400050178https://twitter.com/haframjolk/status/1561158363144142848https://twitter.com/EkkertMal/status/1561313102666268673https://twitter.com/NannaGudl/status/1558086451589513218https://twitter.com/TETR2/status/1561131881046937600https://twitter.com/arnorb/status/1561353986623655941https://twitter.com/eyrun_briet/status/1560977809371193349https://twitter.com/elvabjorkk/status/1560977891327893506https://twitter.com/NokkviFjalar/status/1560589427826577408

Sjáðu myndir frá frumsýningu Beast

Nýjasta kvikmynd leikstjórans Baltasars Kormáks Baltasarssonar, Beast, var frumsýnd á dögunum og í gærkvöldi í Laugarásbíói en sýningar á myndinni hér á landi hefjast...

Morð, endur og sálfræðihjálp

Nokkrar endur hafa gert sig heimakomnar í sundlaug einhvers staðar í New Jersey fylki Bandaríkjanna. Hálfsköllóttur maður í nærbuxum og náttsloppi veður út í...

Þjófur gómaður í verslun – Slagsmál í Grafarvogi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók karlmann í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi sem grunaður var um að hafa ráðist á mann skömmu áður. Hermt er að...