Nútíminn

Tatum tjáir sig um svaðilförina á Vatnajökul: „Hægt að setja upp júragarð úr kúknum mínum“

Leikarinn Channing Tatum og föruneyti hans lenti í stormi á Vatnajökli í maí. Tatum sagði frá þessu í viðtali hjá spjallþáttastjórnandanum Seth Meyers (sem...

Útkljáum þetta í eitt skipti fyrir öll: Pylsa eða pulsa?

Þjóðverjinn Klaus Ortlieb opnaði á dögunum pulsuveitingastað sem ber bæði nafnið Pulsa og Pylsa. Viðskiptavinir velja nafn. Hann rekur einnig nokkur hótel í Þýskalandi, New York...

Sex útlenskar vörur sem eiga dularfulla íslenska tvífara

Vísir greindi í gær frá því að íslenska fyrirtækið Taxi Service myndi senda frá sér app á næstu dögum sem býður upp á svipaða þjónustu...

Handritshöfundar Skaupsins kynntir: Kristófer Dignus sest aftur í leikstjórastólinn

Kristófer Dignus verður leikstjóri Áramótaskaupsins 2015. Hann leikstýrði Skaupinu einnig árið 2013. Leikararnir Gói og Katla Margrét, grínistinn Steindi og Atli Fannar, ritstjóri Nútímans...

Fullnaðarsigur íslenskra aðdáenda púrrulauksúpu: Toro hefur framleiðslu á ný

Framleiðendur hinnar einu og sönnu púrrulauksúpu frá Toro hafa staðfest að súpan komi aftur í hillur íslenskra verslana í haust. Rúmlega 2.000 manns hafa líkað við síðu...

Ekið á sjö ára stelpu í Kópavogi: Lögreglan gagnrýnir uppsetningu gangbrauta ofan í hringtorgum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að gagnrýna megi uppsetningu gangbrauta ofan í hringtorgum þar sem sem ökumenn sem aka út úr hringtorgi sjá illa gangandi vegfarendur....

Ósáttur við ákvörðun sýslumanns um að banna börn á Eistnaflugi: „Það er einhver úti að skíta“

Börn mega ekki koma í fylgd foreldra sinna inn í tónleikasal þungarokkhátíðarinnar Einstaflug um helgina. Tækifærisleyfi sem gefið var útaf sýslumanni kveður á um...