Nútíminn

Nýtt myndband Bjarkar er 360 gráðu sýndarveruleikaupplifun

Björk Guðmundsdóttir hefur sent frá sér myndband við lagið Stonemilker. Lagið er af síðustu plötu hennar, Vulnicara. Myndbandið er sérstakt að því leyti að þú...

Simmi og Jói syngja um kúgunarmálið: Kúga, kúga, kúga

Félagarnir Simmi og Jói spiluðu lagið Kúga, kúga, kúga í þætti sínum á K100 í morgun. Lagið fjallar þessa viðburðaríku fréttaviku og er sungið...

Kelly Clarkson neglir Rihönnu-smellinn Bitch Better Have My Money

Söngkonan Kelly Clarkson flutti Rihönnu-smellinn Bitch Better Have My Money í þættinum Live Lounge á BBC1 á dögunum. Clarkson negldi lagið og myndband af...

Sjáðu umtalaða ræðu yngstu þingkonunnar: „Gróusögur, kýtingar, uppnefni, baktal og leiðindi“

Jóhanna María Sigmundsdóttir, þingkona Framsóknar, las yfir þingheimi í liðnum störf þingsins í dag. Ræðuna má sjá hér fyrir neðan. „Eins og umhverfið hefur verið...

Sérstakt „Golden Circle“ svæði á Kings of Leon

Miðasala á tónleika Kings of Leon í nýju Laugardalshöllinni hefst þriðjudaginn 16. júní klukkan tíu á vefnum tix.is. 10.000 miðar verða í boði, þar...

Ferðamaðurinn með „drykkjuvandamálið“: Týndi gleraugunum sínum í storminum

Skoplegt myndband sem sýnir ferðamanninn Mark Tretter gera misheppnaða tilraun til að drekka vatn í stormi á Íslandi vakti mikla athygli á dögunum. Myndbandið má sjá...

Fjórar magnaðar myndir af íslenskum einförum

Ljósmyndarinn Valdimar Thorlacius sendir á laugardaginn frá sér bókina I. Sama dag opnar sýning á myndunum í Þjóðminjasafninu. Myndirnar eru af af íslenskum einförum og vistarverum þeirra...