Nútíminn

Eldur í ruslagámi í Hafnarfirði

Kveikt var í ruslagámi við Bjarkavelli í Hafnarfirði rétt fyrir klukkan sjö í kvöld. Íbúar voru skelkaðir en slökkviliðið var fljótt að ráða niðurlögum eldsins....

Friends-byrjunin er rosalega skrýtin án tónlistar

Fólk er búið að vera að rifja upp Friends eftir að þættirnir duttu inn á Netflix 1. janúar. Sumir hættu reyndar aldrei að horfa...

Jóhann Jóhannsson tilnefndur til Óskarsverðlauna

Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson var rétt í þessu tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir tónlist sína í kvikmyndinni The Theory of Everything eftir James March. Myndin fjallar um...

„Femínistar eru svo pirrandi“

„Í dag vil ég tala eitthvað mjög mikilvægt. Ég vil tala um femínista á Íslandi og hvernig þau eru að eyðileggja menninguna. Sérstaklega karlmanninn....

Sýnir leiðtoga svara kalli náttúrunnar

Já, allir kúka. Ítalska listakonan Cristina Guggeri hefur sett saman myndaröð sem hún kallar IL Dovere Quotidiano, eða Hinar daglegu skyldur, sem sýnir hvernig hinir...

Lítil ánægja með Áramótaskaupið

Lítil ánægja var með Áramótaskaupið á síðasta ári, samanborið við skaupið árið þar á undan. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR. MMR kannaði á...

Magnús Scheving á ráðstefnu Gunnars Braga

Athafnamaðurinn Magnús Scheving var viðstaddur Barbershop-ráðstefnuna sem hófst í New York í gær. Mismunun og ofbeldi gegn konum verður þungamiðja ráðstefnunnar sem Ísland og...

Guðjón Valur opnar pitsustað í Kópavogi

Guðjón Valur Sigurðsson, leikmaður Barcelona og fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, opnar pitsustaðinn Íslenska flatbakan í Kópavogi í lok mánaðarins ásamt tveimur öðrum. Þetta kemur fram...