Nútíminn

Konan sem ætlar að giftast Charles Manson

Banda­ríski fjölda­morðing­inn Char­les Man­son hefur fengið heim­ild til að ganga í hjóna­band. Þetta kemur fram á vef BBC. Man­son hyggst kvæn­ast hinni 26 ára...

Rækta tonn af banönum á ári á Reykjum

Fjölmargir ferðamenn og aðrir sem hafa áhuga á landbúnaði heimsækja garðyrkju­deild Land­búnaðar­há­skóla Íslands á Reykj­um við Hvera­gerði til að skoða banana sem eru ræktaðir...

Örskýring: Vilja leggja niður mannanafnanefnd

Um hvað snýst málið? Þingflokkur Bjartrar framtíðar hefur lagt fram frumvarp um breytingu á lögum um mannanöfn. Manna­nafna­nefnd verður lögð niður og for­eldr­um gefið fullt...

Vandræðalegt að kyssa Jennifer Lawrence

Jennifer Lawrence er nú meiri prakkarinn. Leikarinn Liam Hemsworth var gestur Jimmy Fallon í spjallþætti þess síðarnefnda í gær. Hemsworth svaraði spurningum sem áhorfendur sendu...

Klæddist sömu jakkafötunum í heilt ár til að mótmæla kynjamisrétti

Karl Stefanovic, einn af stjórnendum ástralska morgunþáttarins Today, klæddist sömu jakkafötum í þættinum í heilt ár og enginn tók eftir því. Horfðu á myndbandið hér...

Adolf Ingi stofnar útvarpsstöð fyrir ferðamenn

Íþróttafréttamaðurinn Adolf Ingi Erlingsson vinnur nú að stofnun nýrrar útvarpsstöðvar, sem verður ætluð erlendum ferðamönnum. Nýja útvarpsstöðin kemur til með að heita Radio Iceland FM....

Björgólfur Thor framleiddi líka jólamynd

Eins og Nútíminn greindi frá í morgun þá kemur jólamyndin The Three Dogateers út á DVD í Bandaríkjunum á morgun. Á meðal framleiðanda myndarinnar eru...