Nútíminn

Íhuga að kaupa leynigögn um skattaskjól

Skatturinn hefur fengið send sýnishorn af gögnum frá aðila erlendis með nöfnum nokkur hundruð Íslendinga og meintum tengslum við skattaskjól. Skattrannsóknarstjóri sendi fjármálaráðuneytinu fyrir...

Kærir hundaeiganda fyrir árás husky á smáhund

„Ég gleymi aldrei á meðan ég lifi hljóðunum sem Snælda gaf frá sér á meðan árásin stóð yfir. Husky hundurinn hafði greinilega eitt markmið með...

Kerry Washington sigrar Jimmy Fallon

Scandal-stjarnan Kerry Washington mætti í spjall til Jimmy Fallon í vikunni. Tilefnið var frumsýning á fyrsta þætti fjórðu þáttaraðar af Scandal í kvöld. Gríðarleg...

Enginn selur fleiri vínilplötur en Urban Outfitters

Engin verslunarkeðja í heiminum selur fleiri vínilplötur en Urban Outfitters, sem er þekktari fyrir sölu á fötum og ýmsum varningi fyrir heimilið. Calvin Hillinger, framkvæmdastjóri...

Elli Egilsson hannaði jakka á Pharrell

Tónlistarmaðurinn Pharrell klæðist jakka frá hönnuðinum Ella Egilssyni á sviði á tónleikaferðalagi sínu um Evrópu um þessar mundir. Jakkann hannaði Elli undir listamannanafni sínu AC...

Syngur lag Linkin Park eins og 20 söngvarar

Tónlistarmaðurinn Anthony Vincent nýtur gríðarlegra vinsælda á Youtube um þessar mundir þar er hann þekktur sem rödd tíu sekúndna laganna. Vincent er algjört kamelljón...

Ísland er ekki að springa í tætlur

Óvissan í kringum eldgosið í Holuhrauni hefur hleypt af stað ýmsum svartýnisspám um framhaldið. Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur fór yfir málið á yfirvegaðan hátt í Morgunútgáfu...