Nútíminn

Konur eiga að sækjast eftir sömu tækifærum

„Því miður er þörf á þessum félagsskap þó að það sé árið 2014. Mér finnst fáar konur í stjórnunastöðum endurspegla þessa þörf en einnig...

Örskýring: Samkeppniseftirlitið sektar MS

Um hvað snýst málið? Mjólkurbúið Kú, kvartaði til Samkeppniseftirlitsins undan því að þurfa að greiða 17 prósentum hærra verð fyrir óunna mjólk, en keppinautar sínir,...

Spartacus-stjarna glamrar á píanó í Óperunni

Leikarinn Manu Bennett hefur verið staddur hér á landi undanfarna daga. Bennett er þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Spartacus. Hann leikur einnig orkann Azog...

Slash með tónleika í Laugardalshöll

Gítarleikarinn Slash er á leiðinni til landsins ásamt hljómsveit og heldur tónleika í Laugardalshöll 6. desember. Miðasala hefst á fimmtudaginn í næstu viku á...

Viðræður um 1,2 milljarða í hótelið við Hörpu

Eigendur Auro Investments eiga í viðræðum við bandarískan fjárfesti um 1,2 milljarða króna fjármögnun á lúxushótelinu sem félagið vill reisa við Hörpu. Þetta kemur...

Störf Icelandair-flipparana ekki í hættu

Störf flipparana hjá Icelandair, sem Nútíminn fjallaði um fyrr í dag, eru ekki í hættu. Þetta staðfestir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair: Starfsfólkið kom iPadinum til...

Ástfangið fólk birtir færri og hamingjuríkari statusa á Facebook

Facebook telur sig geta sýnt fram hvenær ástarsambönd verða til eftir því hversu oft fólk birtir stöðuuppfærslur. Í bloggfærslu sem Carlos Diuk, sem starfar við...

Starfsfólk Icelandair flippar í iPad sem gleymdist

Ný frétt kl. 19.51: Störf flipparana ekki í hættu -- Notandi á samskiptasíðunni Reddit birtir þessar myndir af starfsfólki Icelandair og IGS, sem annast flugvallaþjónustu við flugfélög...