Nútíminn

Gjörbreyttur Gísli Örn

Gísli Örn Garðarsson fer með aðalhlutverkið í uppsetningu Þjóðleikhússins á Fjalla-Eyvindi, eftir Jóhann Sigurjónsson. Stefan Metz leikstýrir verkinu sem verður frumsýnt í vetur. Eins og...

Jón Gnarr með uppistand í Texas

Jón Gnarr kemur fram á grínhátíðinni Out of Bounds sem stendur nú yfir í borginni Austin í Texas í Bandaríkjunum. Jón kemur nokkrum sinnum...

Bjórsala eykst í fyrsta skipti frá hruni

Sala á bjór hjá ÁTVR hefur aukist í ár í fyrsta skipti frá hruni, samkvæmt heimildum Nútímans. Aukningin er umtalsverð. Eins og Nútíminn greindi frá...

Gullkorn úr húðflúrskönnun Alþingis

Nútíminn sagði frá húðflúruðum Alþingismönnum í gær. 23% þingmanna eru með húðflúr samkvæmt könnun Nútímans en svarhlutfallið var 50%. Nokkur skemmtileg gullkorn hrundu af vörum...

Ólöglegt niðurhal drepur sjálfstæða kvikmyndagerð

„Ólöglegt niðurhal á kvikmyndum er smátt og smátt að ganga af sjálfstæðri kvikmyndagerð dauðri,“ segir kvikmyndagerðarmaðurinn Ragnar Bragason á Facebook-síðu sinni. Ragnar er maðurinn á...

Eldfjall í Papúa nýju Gíneu stelur þrumunni frá Holuhrauni

Eldfjallið Tavurvur í Papúa nýju Gíneu er byrjað að gjósa. Svæði voru rýmd í morgun og flugsamgöngum hefur verið beint frá svæðinu þar sem reykur og...

Íslendingar opna Dominos í Noregi

Birgir Þór Bieltvedt og félagar hafa opnað fyrsta Dominos-staðinn í Osló í Noregi. Á meðfylgjandi mynd sést auglýsing í norska blaðinu VG sem birtist...

Vefur RÚV átti að vera óaðgengilegur í nótt

Vefur RÚV átti að vera óaðgengilegur frá klukkan eitt til tvö í nótt vegna uppfærslu á vélbúnaði. Gos hófst hins vegar í Holuhrauni skömmu...