Nútíminn

Þið skráið ykkur öll í Framsókn — þá fáið þið fríar pitsur og pasta

DV birtir í dag afar sérstakt myndband sem sýnir þegar Framsóknarkonurnar Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, Vigdís Hauksdóttir, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir og fleiri mæta í teiti hagfræði-...

Fréttakona hættir í beinni: „Fokk it! — ég er hætt“

Charlo Greene, fréttakona KTVA í Alaska, sagði starfi sínu lausu í beinni útsendingu í gær. Þá lýsti hún því yfir að hún væri eigandi...

Steindi leiddi saman tvo Fóstbræður

Tökur á gamanþáttaröðinni Hreinn Skjöldur standa nú yfir. Steindi Jr. er á bakvið þættina ásamt þeim Ágústi Bent og Magnúsi Leifssyni en þríeykið var...

Limur Orra frá Þúfu verður ekki til sýnis

Eins og Nútíminn greindi frá í morgun sóttist Hið íslenzka reðasafn eftir því að fá lim stóðhestsins Orra frá Þúfu til sýningar en hann var felldur á...

Selma og Ilmur dæmdu söngkeppni Landsbankans

Söngkeppni Landsbankans, hið árlega Lídol, var haldið í Laugardalshöllinni á laugardagskvöld. Þróunar- og mannauðssvið vann keppnina með stórkostlegum flutningi starfsþróunarstjórans Bergþóru Sigurðardóttur á laginu...

Ólafur Ragnar hitti Hillary Clinton

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hitti Hillary Clinton, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, á ráðstefnunni Clinton Global Initiative í New York um helgina. Á vef forsetans kemur fram...

Reðasafnið vill lim Orra frá Þúfu

Hið íslenzka reðasafn vill fá lim stóðhestsins Orra frá Þúfu, sem var felldur á dögunum. Hjörtur Gísli Sigurðsson segist ætla að setja allt á fullt...

Þorvaldur Davíð átti að fá hlutverk Gillz

Svartur á leik er á meðal aðsóknarmestu kvikmynda Íslandssögunnar. 60 þúsund manns sáu myndina eftir að hún var frumsýnd árið 2012. Þorvaldur Davíð fer með...