Nútíminn

Twitter:„Það bara sýnir sig enn og aftur það er enginn helvítis leiðtogi í þessu liði“

Nor­eg­ur vann Ísland 28:25 í næst­síðustu um­ferð mill­iriðlakeppni Evr­ópu­móts karla í hand­knatt­leik í Mal­mö Ar­ena í sænsku borg­inni Mal­mö í dag. Þetta höfðu Twitter-notendur að...

Ísland tapaði gegn Noregi

Ísland á ekki leng­ur mögu­leika á að kom­ast í undan­keppni Ólymp­íu­leik­anna en Nor­eg­ur vann Ísland 28:25 í næst­síðustu um­ferð mill­iriðlakeppni Evr­ópu­móts karla í hand­knatt­leik...

Margrét Einarsdóttir fær Guldbaggen verðlaunin

Margrét Einarsdóttir fær Guldbaggen verðlaunin fyrir búningana í ELD OG LAGÖR. Þetta kemur fram á vef klapptre.is Margrét Einarsdóttir búningahönnuður vann í gær Guldbaggen, kvikmyndaverðlaun...

Ice­land Airwaves er til­nefnd sem besta litla tón­list­ar­hátíðin

Ice­land Airwaves-tón­list­ar­hátíðin er til­nefnd sem besta litla tón­list­ar­hátíðin á NME-verðlauna­hátíðinni 2020. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá Ice­land Airwaves. Þetta er í fyrsta sinn sem...

Yfir níu þúsund miðar hafa selst á söng­leikinn Níu líf

„Við þökkum kær­lega fyrir frá­bærar við­tökur. Við erum svo sannar­lega í skýjunum yfir þeim,“ segir Kristín Eysteinsdóttir, leikhússtjóri Borgarleikhússins, í fréttatilkynningu frá Borgarleikhúsinu. Miðasala á...

Maður var handtekinn á Reykjavíkurflugvelli í nótt

Maður var handtekinn á Reykjavíkurflugvelli í nótt fyrir að fara inn fyrir girðingu vallarins. Tilkynnt hafði verið um að maður væri á göngu eftir...

Ástrós og Veigar fengu hæstu einkunn dómara

Parið sem fékk bestu einkunn frá dómurunum í Allir geta dansað á föstudagskvöldið voru þau Veigar Páll og Ástrós. Fengu þau tvær 9 og...