Ástrós og Veigar fengu hæstu einkunn dómara

Parið sem fékk bestu einkunn frá dómurunum í Allir geta dansað á föstudagskvöldið voru þau Veigar Páll og Ástrós. Fengu þau tvær 9 og eina 10 og því samanlagt 28 af 30 mögulegum. Þau buðu upp á diskó og dönsuðu ChaCha við lagið Stayin Alive með Bee Gees.

Hér fyrir neðan má sjá dans Ástrósar og Veigars frá því á föstudagskvöldið.

Auglýsing

læk

Instagram