Nútíminn

Snæbjörn sagðist ekki vera femínisti heldur jafnréttissinni og systir hans skrifaði honum opið bréf

Pistill Snæbjörns Ragnarssonar, bassaleikara Skálmaldar, undir fyrirsögninni: „Ég er ekki femínisti“ hefur vakið mikla athygli í dag. Pistillinn birtist á Stundinni en þar segist...

Fréttakona fær yfir sig ælugusu í beinni útsendingu á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna

Bandaríkjamenn fögnuðu þjóðhátíðardegi sínum á þriðjudaginn. Eins og gefur að skilja var stemningin góð víða um bandaríkin og fréttakonan Wendy Burch vildi einmitt sýna áhorfendum...

Soffía sýndi okkur gítarinn sinn á Secret Solstice: „Ég fíla Gibson rosalega vel“

Græjuþátturinn Analog var að sjálfsögðu á tónlistarhátíðinni Secret Solstice. Spjallað var við Pétur Ben og Soffíu Björg um græjurnar og tónlistina. Horfðu á þáttinn hér...

Furðulegir bakþankar Sirrýjar Hallgríms um sturlaða Píratann gæddir lífi í leiknu atriði

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifaði á dögunum bakþanka í Fréttablaðið undir fyrirsögninni „Píratinn“. Pistillinn vakti mikla athygli og var deilt á samfélagsmiðlum hátt í 1.400 sinnum. Á...

Heldur matarboð í beinni útsendingu á internetinu í sólarhring, sous vidar heilt lamb í heitum potti

Matreiðsluþættirnir SOÐ hafa vakið talsverða athygli á Facebook en í þáttunum eldar Kristinn Guðmundsson fjölbreyttar kræsingar á sinn einstaka og óhefðbundna hátt. Nú hyggst...