Soffía sýndi okkur gítarinn sinn á Secret Solstice: „Ég fíla Gibson rosalega vel“

Auglýsing

Græjuþátturinn Analog var að sjálfsögðu á tónlistarhátíðinni Secret Solstice. Spjallað var við Pétur Ben og Soffíu Björg um græjurnar og tónlistina. Horfðu á þáttinn hér fyrir ofan.

Analog er nýr þáttur þar sem fjallað er um þekkt tónlistarfólk og græjurnar þeirra. Í fyrsta þætti var Helgi Sæmundur, rappari og taktsmiður í Úlfi Úlfi heimsóttur og Steinunn Eldflaug var í öðrum þætti. Bibbi í Skálmöld sýndi svo græjurnar sínar í þriðja þætti.

Analog hittir tónlistarfólkið á heimavelli og fær að skoða græjurnar. Horfðu á þáttinn hér fyrir ofan.

Auglýsing

læk

Instagram