Stefán Hjartarson

Íslandsvinur hleður í kórónavírus-smell

Íslandsvinurinn Young Thug ásamt lærlingi sínum Gunna og pródúsernum Turbo ætla að gefa út lagið Quarantine Clean í dag og eru vísanirnar í heimsfaraldurinn...

Auður sleppir lagalista sinnar nýjustu skífu

Altmuligtmaðurinn Auður gefur á morgun út nýja plötu og hefur hann sent frá sér lagalista plötunnar. Um er að ræða fjögur lög og þarna...

Dansað við Drake á fimmtudaginn?

Drake virðist vera með nýtt efni í burðarliðnum og það mun koma út á fimmtudaginn. Það bendir allt til að hér sé einhverskonar danslag...

The Alchemist og Conway the Machine með nýtt EP

Fáir í rappheimum eru jafn duglegir við að gefa út tónlist og strákarnir í Griselda. Aðdáendur þeirra fá alltaf nóg að borða. LULU nefnist...

Sveimhugar minna á að allt verður miklu betra

Það er stundum erfitt þegar maður er í miðju ástandi, eins og núna, að hugsa um að því ljúki og eitthvað betra taki við....

Danni Deluxe mixar sig í gegnum sóttkví

Fyrir þá sem eru búnir að vera með slökkt á netinu upp á síðkastið þá er rétt að benda á það að plötusnúðurinn Daníel...

Emmsjé kemur færandi hendi með vibes í sóttkví

Þessa dagana er öll ný tónlist alveg extra verðmæt enda margir heima fyrir með lítið að gera eins og við vitum. Listamenn þjóðarinnar hafa...