Stefán Hjartarson

Auður sleppir lagalista sinnar nýjustu skífu

Altmuligtmaðurinn Auður gefur á morgun út nýja plötu og hefur hann sent frá sér lagalista plötunnar. Um er að ræða fjögur lög og þarna...

Dansað við Drake á fimmtudaginn?

Drake virðist vera með nýtt efni í burðarliðnum og það mun koma út á fimmtudaginn. Það bendir allt til að hér sé einhverskonar danslag...

The Alchemist og Conway the Machine með nýtt EP

Fáir í rappheimum eru jafn duglegir við að gefa út tónlist og strákarnir í Griselda. Aðdáendur þeirra fá alltaf nóg að borða. LULU nefnist...

Rihanna snýr aftur!

Söngkonan Rihanna gaf út plötuna ANTI fyrir fjórum árum og hefur verið þögul síðan - alveg upp að því stigi að hún er nánast...

Sveimhugar minna á að allt verður miklu betra

Það er stundum erfitt þegar maður er í miðju ástandi, eins og núna, að hugsa um að því ljúki og eitthvað betra taki við....

Danni Deluxe mixar sig í gegnum sóttkví

Fyrir þá sem eru búnir að vera með slökkt á netinu upp á síðkastið þá er rétt að benda á það að plötusnúðurinn Daníel...

Emmsjé kemur færandi hendi með vibes í sóttkví

Þessa dagana er öll ný tónlist alveg extra verðmæt enda margir heima fyrir með lítið að gera eins og við vitum. Listamenn þjóðarinnar hafa...

Sin Fang með nýtt lag sem Slim Fang

Tónlistarmaðurinn Sin Fang var að gefa út nýtt lag undir nafninu Slim Fang, en það kallar hann sig þegar hann gerir raftónlist, eða bleep...