Stefán Hjartarson

Cell7 og Countess Malaise tilnefndar til Norrænu tónlistarverðlaunanna

Okkur konur, Cell7 og Countess Malaise, hafa verið tilnefndar til Norrænu tónlistarverðlaunanna (e. Nordic Music Prize) sem verða afhent annað kvöld. Þær eru tilnefndar...

Söngvarinn Ivan Mendez gefur út nýjan poppsmell

Lagið Breathe it all to me er nýjasta verk söngvarans og listamannsins Ivan Mendez. Hann segir lagið vera poppsmell með fönkbragði og ku vera...

Gata í Philly nefnd til heiðurs The Roots

Goðsagnakennda rapphljómsveitin The Roots hafa haldið uppi heiðri Philadelphiaborgar í rúma tvo áratugi og fengu nú um helgina ákveðna viðurkenningu á þeirri staðreynd þegar...

Miðasala á útgáfutónleika GDRN hafin

Miðasala á útgáfutónleika GDRN hófst í dag. Tónleikarnir fara fram þann 3. apríl þar sem GDRN mun koma fram með hljómsveit og flytur plötuna...

Drake vinnur að nýrri plötu

Drake var í skrítnu viðtali í miðjum leik Toronto Raptors og Phoenix Suns í NBA deildinni um daginn þar sem hann talaði meðal annars...

Nýja platan hennar GDRN er lent

Eins og við sögðum frá fyrr í mánuðinum að myndi gerast akkúrat á þessum degi er komin ný GDRN plata.Platan er einfaldlega titluð GDRN....

Sinfó x íslenskt rapp

Sinfó og Sálin, Sinfó og Skálmöld, Metallica með sinfóníuhljómsveit, Roddy Rich með trap symphony. Þetta könnumst við öll við - en er ekki kominn...

Rapparinn Pop Smoke látinn

Rapparinn Pop Smoke er látinn 20 ára eftir að tveir grímuklæddir menn réðust inn á heimili hans og skutu hann til bana. Mennirnir leika...