Stefán Hjartarson

Króli hættir í tónlist?

Rapparinn Króli, sem ásamt sínum góða félaga JóaPé, sendi frá sér plötu á dögunum segir frá því á Twitter að þetta verði síðasta platan...

Ivan Mendez sendir frá sér nýjan singúl

„Lagið er 4. singúllinn af EP plötunni 5 Ways to Free a Heart en undanfarið hef ég verið að gefa út nýtt lag á...

Apple Music loksins komið til Íslands

Tónlistarstreymisveitan Apple Music er loksins lent á eyjunni okkar. Þetta ætti að vera ágætis viðbót í flóru streymisveitna sem aðgengilegar eru íslendingum og mögulega...

Gauti frumsýnir í bílabíó

Emmsjé Gauti er sennilega einn færasti, eða að minnsta kosti sá frumlegasti, markaðsmaðurinn í íslenska tónlistarbransanum - hann hefur gefið út skó, tölvuleik og...

KARÍTAS með nýjan banger til að gráta við

Söngkonan KARÍTAS hefur sent frá sér nýtt lag en það nefnist Shame. Í því takast á hressar tilfinningar við eitthvað sorglegt og dimmara undir...

Íslandsvinur hleður í kórónavírus-smell

Íslandsvinurinn Young Thug ásamt lærlingi sínum Gunna og pródúsernum Turbo ætla að gefa út lagið Quarantine Clean í dag og eru vísanirnar í heimsfaraldurinn...

Auður sleppir lagalista sinnar nýjustu skífu

Altmuligtmaðurinn Auður gefur á morgun út nýja plötu og hefur hann sent frá sér lagalista plötunnar. Um er að ræða fjögur lög og þarna...