Söngkonan Rihanna gaf út plötuna ANTI fyrir fjórum árum og hefur verið þögul síðan – alveg upp að því stigi að hún er nánast orðin einskonar költ fígúra. Reyndar hefur hún nú ekki alveg verið þögul, eitthvað aðeins hefur heyrt í henni hér og þar. En í dag, af öllum dögum, ákveður hún að láta heyrast smá í sér. Hún er gestur á nýjasta single kanadíska söngvarans/rapparans PARTYNEXTDOOR sem nefnist BELIEVE IT. Það er föstudagur, þrátt fyrir allt.

læk
Tengt efni
Ariana Grand-ee? Ree-Anna? Hvernig á að bera fram þessi frægu nöfn? – Sumt kemur á óvart – myndband!
Þegar nöfn verða heimsfræg þá læra flestir að bera nöfnin rétt fram eftir því sem tíminn líður. T.d. sögðu nær allir útvarpsmenn KAIN eða...
Viku gamlar myndir af RIHÖNNU með glóðarauga og áverka í andliti valda áhyggjum – hver er skýringin? – Myndir!
TMZ birti myndir sem voru teknar í fyrstu viku september 2020. Rihanna var stödd í bíl með sólgleraugu fyrir utan veitingastað í Santa Monica...
RIHANNA elskar Chris Brown þrátt fyrir líkamsárás – nálgunarbanni aflétt og þau að byggja upp traust? „Því miður alltof algengt“ – myndir
Oprah Winfrey deildi hlaðvarpi (Supersoul Conversations) sem innihélt áður óbirt viðtal við Rihönnu sem var tekið 2012. Í viðtalinu segir Rihanna að þau Chris...
Annað áhugavert efni
Una var bara 19 ára þegar hún veiktist alvarlega: „Það er bara glatað að fá krabbamein í heilann“
„Ekki að það sé neitt ljóðrænt við að fá krabbamein, það er bara glatað, en það afhjúpaði fyrir mér að það var svo margt...
Daði Freyr á svakalega tónleikaferð um Evrópu – Bugaður eftir Eurovision en ný tónlist á leiðinni
Tónlistarstjarnan Daði Freyr Pétursson leggur í svakalega tveggja mánaða tónleikaferð um Evrópu í næsta mánuði. Frá miðjum apríl og fram í miðjan júní kemur...
Skelfileg sjón blasti við Höllu á Tenerife: „Æji frekar glatað að lenda í svona“
Veitingahúsaeigandanum Höllu Birgisdóttir á Tenerife brá heldur betur í brún þegar hún mætti til vinnu í vikunni. Hún rekur Íslendingastaðinn Bambú og þar var...
Sigga opnar sig um nýjustu heimsóknina á skemmtilegan kynlífsklúbb: „Ef þú ert forvitinn kíktu þá bara“
„Ég var á ógeðslega skemmtilegum kynlífsklúbb,“ segir kynfræðingur Sigga Dögg í story á Instragram. Raunar segir hún að klúbburinn hafi verið það skemmtileg að...
Sendiherra Bretlands gagnrýnir veðrið á Íslandi – MYNDBAND
Bryony Mathew, sendiherra Bretlands á Íslandi, furðar sig á íslensku veðurfari og virðist lítið botni í því ef marka má myndaband sem hún birti...
Doktor Viktor veltir fyrir sér hvort svindlað hafi verið í Söngvakeppninni: „Þetta virkar mjög óvenjulegt“
Doktor í stjórnmálafræði, Viktor Orri Valgarðsson, veltir fyrir sér framkvæmd símakosningarinnar í Söngvakeppninni um helgina og bendir á áhugaverða og óvenjulega staðreynd hvað hana...
11 góð rapplög um konur (í tilefni konudagsins)
Konudagurinn er haldinn hátíðlegur í dag, 21. febrúar. Í tilefni þess tókum við saman 11 lög sem rapparar hafa tileinkað konum (eða sem vegsama...
Kafteinn Hafsteinn og Trausti Laufdal sýna að það er von
Rapparinn Kafteinn Hafsteinn og Trausti Laufdal úr hljómsveitinni Lokbrá sendu frá sér lagið Von fyrir ekki alllöngu. Textan segist Hafsteinn hafa skrifað til að...
Króli hættir í tónlist?
Rapparinn Króli, sem ásamt sínum góða félaga JóaPé, sendi frá sér plötu á dögunum segir frá því á Twitter að þetta verði síðasta platan...
Ivan Mendez sendir frá sér nýjan singúl
„Lagið er 4. singúllinn af EP plötunni 5 Ways to Free a Heart en undanfarið hef ég verið að gefa út nýtt lag á...
Apple Music loksins komið til Íslands
Tónlistarstreymisveitan Apple Music er loksins lent á eyjunni okkar. Þetta ætti að vera ágætis viðbót í flóru streymisveitna sem aðgengilegar eru íslendingum og mögulega...
Gauti frumsýnir í bílabíó
Emmsjé Gauti er sennilega einn færasti, eða að minnsta kosti sá frumlegasti, markaðsmaðurinn í íslenska tónlistarbransanum - hann hefur gefið út skó, tölvuleik og...