Stefán Hjartarson
Sin Fang með nýtt lag sem Slim Fang
Tónlistarmaðurinn Sin Fang var að gefa út nýtt lag undir nafninu Slim Fang, en það kallar hann sig þegar hann gerir raftónlist, eða bleep...
Erykah Badu heldur tónleikaseríu um helgina í svefnherberginu sínu
Erykah Badu ætlar að halda tónleikaröð um næstu helgi og mun hún streyma henni á netinu fyrir einungis 1 dollara. Söngkonan mun stilla upp...
Styðjum listafólkið okkar á erfiðum tímum
Á tímum samkomubanns getur róðurinn orðið erfiður hjá mörgum rekstraraðilum og þá sérstaklega þeim sem eru í eigin rekstir - listafólkinu okkar t.d. Tónlistarfólk...
Kilo sendir frá sér nýja plötu
Kilo er með hjarta úr gulli og sannar það á sinni nýjustu plötu Heart of Gold sem hann var að droppa beinusti leið á...
Fáum við Emmsjé Gauta plötu í sóttkví?
Öll sitjum við heima í dag og megum ekki fara eitt né neitt. Þá er auðvitað mikilvægt að hafa eitthvað að gera. Við á...
Kraftaverkin gerast – Jay Electronica vaknar út dvala og sendir frá sér plötu
Í gær reið jarðskjálfti yfir höfuðborgarsvæðið og sennilega var það merki - merki um að Jay Electronica var að uploada plötu á internetið. Í...
Joey Christ færir sig yfir í raunveruleikasjónvarpið
Jóhann Kristófer leikstýrir þáttunum Patrekur Jaime: Æði - sem eru raunveruleikaþættir um samfélagsmiðlastjörnuna Patrek Jaime. Heimildarmenn okkar hér á Ske herma að Jóhann Kristófer...
Logi Pedro er Lónlí blú boj
Sólóplata Loga Pedro Litlir svartir strákar fór algjöra sigurför um landið fyrir tveimur árum og nú fer að líða að annari plötu. Á Instagram...