Tómas Valgeirsson
„Þýðir ekkert að hætta að lifa lífinu“
Dísa Dungal var að hoppa á trampólíni í skemmtigarðinum Rush, þar sem hún segist elska að gera æfingar og hafa gaman með fullorðnum konum,...
Ókindin aftur í kvikmyndahús
Facebook-hópurinn Bíófíklar stendur að sérstakri bíósýningu á hinni sígildu kvikmynd Jaws (e. Ókindin) frá 1975 næstkomandi fimmtudag í Laugarásbíói en um er að ræða...
Margþættur ágóði af störfum jafningja: „Það er líf eftir geðdeild“
Nína Eck er jafningi á Geðsviði Landspítalans auk þess sem hún stundar meistaranám í félagsráðgjöf. Hún er að segja má brautryðjandi sem jafningi hér...
Önnur sería af Svörtu söndum staðfest
Önnur sería af spennuþáttaröðinni Svörtu sandar er í bígerð, en þetta var staðfest af framleiðslufyrirtækinu All3Media International og birti Baldvin Z kvikmyndagerðarmaður tilkynninguna á...
Fagnaði stórafmæli og frumsýndi skólínu
Enn bætist í hóp íslenskra gestahönnuða sem hanna skólínu með JoDis, en nú er það Dóra Júlía Agnarsdóttir, betur þekkt sem DJ Dóra Júlía...
Sameinar einhleypa með tveggja mínútna stefnumótum
Stefnumótaappið Smitten og kynlífstækjaverslunin Blush blása til skyndistefnumótakvölds á Sólon í miðborg Reykjavíkur hinn 9. september næstkomandi. Um er að ræða eðaltækifæri til að...
Listin besta sáluhjálpin: „Þetta hjálpaði mér oft í gegnum erfið skref“
Dans- og kvikmyndagerðarkonan Helena Jónsdóttir hefur verið brautryðjandi í dansmyndagerð á Íslandi og eftir hana liggja fjölmargar dansmyndir. Hún hefur getið sér góðan orðstír...
„Ég held að bækur geti hreinlega bjargað mannslífum“
Bergrún Íris Sævarsdóttir fékk snemma ástríðu fyrir lestri og bókum og hefur undanfarin ár sett þá ástríðu sína í skrif og myndlýsingu fjölda bóka...