Viktor Andréson
Seldi úr og sólgleraugu á götum Aþenu fyrir nokkrum árum – valinn verðmætastur í NBA deildinni í nótt
Giannis Antetokounmpo var í nótt kjörinn verðmætasti leikmaður NBA deildarinnar í körfubolta en þetta eru almennt talin stærstu einstaklingsverðlaun sem körfuknattleiksmaður getur hlotið. Giannis...
10 ár frá dauða Michael Jackson
Í dag eru 10 ár liðin frá því að poppstjarnan Michael Jackson féll frá, fimmtugur að aldri. Jackson er einhver farsælasti tónlistarmaður samtímans og...
Vara við áfengisdrykkju í hitabylgjunni
Embætti landlæknis varar við drykkju áfengis í hitabylgjunni sem spáð er á meginlandi Evrópu á næstunni, en líklegt er að hitastig nái 40 gráðum...
Ísland er dýrasta land Evrópu
Verðlag á Íslandi var 64 prósentum hærra en að meðaltali í öðrum Evrópuríkjum á síðasta ári. Þetta þýðir að Ísland er dýrasta land heimsálfunnar...
Rúrik Gíslason setur íslenskt gin á markað
Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason hefur ákveðið að fara nýjar leiðir er nú orðinn einn af eigendum gin framleiðandans Glacier Gin, þetta kemur fram á Instagram...
James Corden og Chris Hemsworth kepptu um hvor væri betri þjónn – Sjáðu myndbandið
Stórleikarinn Chris Hemsworth og grínistinn James Corden kepptu á dögunum um hvor þeirra þjónaði betur til borðs á The Northall veitingastaðnum í London, en...
,,Eigum ekki að drekka ískalt vatn“
Elísabet Reynisdóttir, næringarfræðingur, var gestur í þættinum Bítinu á Bylgjunni í dag og ræddi þar vatnsneyslu íslendinga. Margt áhugavert kom fram í spjallinu við...
Sturla Atlas og Auður með nýtt lag
Tónlistarmennirnir Sturla Atlas og Auður leiða saman hesta sína með
sumarsólstöðu-smellinum “Just a while” sem kemur út föstudaginn
21. júní.Lagið er unnið af Auði, Arnari Inga...