Viktor Andréson

Bubbi um fótbolta: ,,Heimsk íþrótt sem vekur upp það versta í karlmönnum“

Lætin í aðdraganda leiks Íslands og Tyrklands í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu hafa ekki farið framhjá mörgum, tónlistarmaðurinn Bubbi Morthenz er þar engin undantekning....

Gata í New York nefnd eftir Biggie Smalls

Gata í New York í Bandaríkjunum hefur verið nefnd í höfuðið á hip hop goðsögninni Christopher Wallace, betur þekktum undir listamannsnafninu Notorious B.I.G. Gatan,...

Uppþvottaburstar bannaðir á Laugardalsvelli

Áhorfendum verður bannað að mæta með uppþvottabursta á leik Íslands og Tyrklands í undankeppni Evrópumótsins á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta verður gert til að...

Ætlaði ekki að móðga neinn

„Þetta átti bara að vera grín og ég ætlaði ekki að móðga neinn. Þetta var bara brandari,“ segir Corentin Siamang, maðurinn sem þóttist taka...

Þjálfari Tyrklands: „Íslendingar þröngsýnni en áður“

Şenol Güneş, þjálfari Tyrkneska landsliðsins, er alls ekki sáttur við móttökurnar sem liðið fékk við komuna til landsins í gærkvöldi, en leikmenn og þjálfarateymið...

Sigmundur Davíð um uppþvottaburstann: Lýsandi fyrir móðgunarmenninguna

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra Íslands hefur bæst í hóp þeirra sem tjá sig um uppþvottaburstamálið. Sigmundur segist hafa fulla samúð...

Aron Einar um kvartanir Tyrkja: „Svipað þegar við lentum í Konya“

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, vildi lítið tjá sig um burstamálið svokallaða er hann og Erik Hamrén sátu fyrir svörum á...